Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónbjörg Þórsdóttir

Ég hef spurt sjálfa mig undanfarið þegar ég les, horfi á fréttir,hvernig stendur á því að fullorðið fólk hefur ekki eins mikinn les skilning á íslenska tungu og ég hefði haldi að það ætti að gera á okkar tímum. 

Ég hef umgengist og verið yfirmaður útlendinga, ég hef gert mér far um að kynnast þeim, t.d. heimsótt þeirra heimaland og kynnt mér þeirra líf og þjóð, sú reynsla setur mig í flokk við Frjálslynda flokkinn.

Þegar útlendingur kemur til landsins til að vinna, fær hann frá verkalýðsfélaginu, vinnuveitendanum að vita allt um sín kjör og réttindi?

Fær hann að vita af hverju og hvers vegna hann borgar í:

Starfsmannasjóð, lífeyrissjóð. verkalýðsfélag?

Eru auglýsingar um fundi um þessi mál hengd upp á töflu á hans vinnustað?

Svarið er NEI

Erum við ÞRÆLAHALDARAR

Jónbjörg Þórsdóttir, 9.4.2007 kl. 23:32

2 Smámynd: Hjördís Erlingsdóttir

Engin spurning um að atvinnurekendur eru þrælahaldarar nýbúa, það vitum við sem höfum haft gott samband við útlent samstarfsfólk okkar.

Og einmitt þess vegna þurfum við að losna við núverandi stjórn " stjórn atvinnurekanda " 

Þarf einnig að ýta við verkalýðsfélögum sem eru ekki að standa sig fyrir þessa nýju félaga sína 

Hjördís Erlingsdóttir, 10.4.2007 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband